Skálholtsbúðir er fullkominn staður fyrir allt að 21 manns. Frábært fyrir margs konar hópa, fjölskyldur, kóra, vinnustaði og fleira. Húsið er með 11 svefnherbergjum, 6 baðherbergjum, fullbúið eldhús, gasrill, stofu, borðstofu, veislu og fundarsal.

Bóka gistingu

Skálholtsbúðir er hópa aðstaða fyrir allt að 21 manns,  fjölskyldur, vinahópa, vinnustaði, kóra, o.fl. Húsið er með 11 svefnherbergjum, 6 baðherbergjum, fullbúnu eldhúsi, veislu og fundarsali.

Í húsinu eru 6 baðherbergi og 2 sturtur.

Eldhúsið er fullbúið með 2 ísskápum, 1 frysti, gaseldavél, rafmagnseldavél, stórum bökunarofni og öllu öðru sem þarf til eldunar. Auk þess er stórt gasgrill á veröndinni. Sér borðstofa og stofan er stór og býður upp á þægilega sófa til að hanga í.

Einnig er stór salur með flygli sem er fullkominn fyrir námskeið, veislur, jógahópa og aðra starfsemi.

Í svefnherbergjunum er alltaf lak á rúminu, sæng og koddi, en gestir geta valið að leigja rúmföt eða koma með sín eigin.

  • 10 Tveggja manna svefnherbergi
  • 1 Einstaklingsherbergi
  • Fullbúið eldhús
  • 6 baðherbergi
  • 2 sturtur
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Hárblásari
  • Sjónvarp / Apple TV
  • Skjávarpi
  • Matsalur
  • Veislu / funda / viðburðasalur.
  • Flygill í sal
  • Verönd
  • Gasgrill