Upplifðu fjölbreytta viðburði eða skipuleggðu þinn eigin viðburð í fallegu umhverfi.
Sendu okkur póst og við bókum þinn viðburð!
28 Júní. - 13. Júlí 2025
Sumartónleikar í Skálholti
Sumartónleikar í Skálholti hafa verið starfandi frá árinu 1975 og staðið fyrir tónleikahaldi í Skálholtskirkju í 5 – 6 vikur á hverju sumri.
Hátíðin er sú elsta og jafnframt stærsta sinnar tegundar á landinu og einn stærsti menningarviðburður sem fram fer á Suðurlandi yfir sumartímann.
:
:
:
Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur
28 Júní. - 13. Júlí 2025
Barna og fjölskylduviðburður - Óður til tómatsinss
Tómatar frá Friðheimum verða notaðir til þess að gera geometrísk listaverk.
:
:
:
Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur
Fundaraðstaða fyrir öll tilefni í rólegu og náttúrulegu umhverfi, allt til alls.
Hótel Skálholt býður upp á fjölbreytta fundaraðstöðu hvort sem þig vantar að bóka fundarhergbergi, stærri sal, eða kirkju undir þinn viðburð.