Hótel Skálholt

Hótel Skálholt býður upp á 18 tveggja manna herbergi, öll búin tveimur einstaklingsrúmum og sérbaðherbergi.

Bóka gistingu

Á Hótel Skálholti eru 18 rúmgóð tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi  og tveimur einstaklingsrúmum í hverju herbergi.

Á Hótel Skálholti er einnig aðstaða fyrir fundi, námskeið og ráðstefnur. Rýmið er líka frábært fyrir viðburði eins og lítil brúðkaup, tónleika og fleira og er aðstaðan í boði fyrir hópa til útleigu.

Við erum reglulega með uppákomur á dagskrá eins og uppistand, smátónleika, bókaviðburði, listasýningar og fleira.

  • Hjóna-/ tveggja manna rúm
  • Kaffi / Te aðstaða
  • Hraðsuðuketill
  • Sérbaðherbergi með sturtu
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Hárblásari
  • Heitir pottar og verönd
  • Hvönn veitingastaður